Hún er athyglisverð greinin í Fréttablaðinu í dag um miðaverð í leikhúsin. Eingöngu er fjallað um "stóru" leikhúsin 3, Borgarleikhús, Þjóðleikhús og Leikfélag Akureyrar. Þar er hið lága verð á söngleikinn Óvita á Akureyri dásamað. Verðið á Óvita er 2600 krónur. Í því sambandi er vert að benda á að miðaverð á hinn splunkunýja söngleik, Abbababb! í Hafnarfjarðarleikhúsinu er 2500 krónur. Sjálfstæðu leikhúsin standa sig vel í samkeppninni. Það hefði kannski verið óvitlaust fyrir þá á Fréttablaðinu að kanna líka hvað Sjálfstæðu leikhúsin eru rukka í aðgangseyri.
Bloggvinir
Mars 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 |
30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.