Á senunni,félag
Verkefni leikhópsins Á senunni á undanförnum árum eru:
Hinn fullkomni jafningi (1999), Ég býð þér dús mín elskulega þjóð (2001), Kvetch (2002), Ævintýrið um Augastein (2002), Paris at night (sjá mynd, 2004), Svik (2004), Kabarett (2006) og Abbababb! (2007).
Leikhópurinn hefur fengið Grímuna, íslensku leiklistarverðlaunin fyrir Kvetch og Abbababb! Kvetch var sýning ársins árið 2003 og að auki fengu Edda Heiðrún Backman (leikkona í aðalhlutverki), Ólafur Darri Ólafsson (leikari í aukahlutverki) og Stefán Jónsson (leikstjóri) Grímur fyrir sín listrænu afrek. Abbababb! var barnasýning ársins 2007. Þá hafa fjölmargir listamenn úr okkar hópi fengið tilnefningar fyrir frammistöðu sína. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðunni www.senan.is
Næsta sýning er í pípunum. Fylgist með frá byrjun
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar