Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Barnasýning ársins 2007 kemur aftur!!

Leikhópurinn Á senunni og Hafnarfjarđarleikhúsiđ Barnasýning ársins 2007 kemur aftur!! Abbababb! eftir Dr. Gunna  

Leikhópurinn Á senunni og Hafnarfjarđarleikhúsiđ tilkynna međ stolti ađ  fjölskyldusöngleikurinn Abbababb! eftir Dr. Gunna í leikstjórn Maríu Reyndal kemur aftur í Hafnarfjarđarleikhúsiđ í september.   Fyrsta sýning á haustinu var sunnudaginn 9. september kl. 14.00.  Ađeins verđa örfáar sýningar á haustinu!

 

Abbababb! var frumsýnt í Hafnarfjarđarleikhúsinu sunnudaginn 11. febrúar viđ gríđarleg fagnađarlćti frumsýningargesta og frábćra dóma gagnrýnenda og gekk fyrir fullu húsi fram á voriđ.  Nú í júní hlaut svo sýningin Grímuna, íslensku leiklistarverđlaunin, sem besta barnasýningin áriđ 2007.  Ţá var Lára Stefánsdóttir tilnefnd til Grímunnar fyrir dansana í verkinu. 

 

Söngleikurinn Abbababb! byggir á frábćrri barnaplötu Gunnars Lárusar Hjálmarssonar, Dr. Gunna, sem kom út áriđ 1997 og seldist í ţúsundum eintaka.  Međal ţekktustu laga eru Prumpulagiđ, Systa sjórćningi, Herra Rokk og fýlustrákurinn og Rauđa hauskúpan.  Abbababb! gerist í lok sumars, einhverntímann í kringum 1975, á ţeim tíma er börn léku sér úti og ţađ ađ hoppa í polli var alveg á viđ nýjasta tölvuleikinn í dag.  Ađalkarakterarnir eru börnin í leynifélaginu Rauđu hauskúpunni, en ţau eiga sér ţann draum ađ komast á forsíđu Moggans fyrir ađ koma upp um hrikalega glćpi.  Stóra ógnin í lífi barnanna eru “stóru strákarnir” en ţeir eru slánar sem hangsa, hlusta á diskó og eru öllum til ama.  Ţegar dínamít fer ađ hverfa úr vinnuskúrum í nágrenninu fara dularfullir hlutir ađ gerast og ćsispennandi atburđarrás fer í gang.  Ţá reynir á Rauđu hauskúpuna, Herra Rokk og vini ţeirra í hverfinu...  Nánari upplýsingar og myndir má finna á www.abbababb.is  

 

Ţess má geta ađ tónlistin úr sýningunni er líka komin út á geislaplötu, sem hefur fengiđ frábćra dóma í Mogganum og Fréttablađinu.  Útgefandi plötunnar eru Sögur ehf (www.baekur.is)   Sagan er líka ađ koma út á bók.  Útgefandi er Veröld (www.verold.is)

 

Nokkrar breytingar verđa á leikhópnum í haust.  Álfrún Helga Örnólfsdóttir fer í barneignafrí og í hennar stađ kemur Tinna Hrafnsdóttir.  Ţá ţarf Atli Ţór Albertsson ađ fara í ađgerđ á hné og í hans stađ kemur inn í sýninguna í 2 mánuđi Jóhannes Haukur Jóhannesson.  Einnig mun Felix Bergsson fara áfram međ hlutverk Hr. Rokk í stađ Sigurjóns Kjartanssonar en síđar í september tekur Sigtryggur Baldursson viđ hlutverkinu.

Hćgt er ađ kaupa miđa á www.midi.is og einnig í síma 555 2222 hjá Hafnarfjarđarleikhúsinu.

 

Til ađ gefa ţeim sem ekki hafa upplifađ sýninguna, látum viđ fylgja nokkur ummćli áhorfenda og gagnrýnenda.

                 “Hljómsveitin er ţétt og skemmtileg og söngur kraftmikill.. ekki veikur hlekkur ţar..”                “Dansar Láru Stefánsdóttur eru bráđskemmtilegir..”                “Abbababb! er fjörug stuđsýning sem ćtti ađ kćta bćđi börn og fullorđna..” ŢT, Mbl.“Ég á bara til eitt orđ: VÁ. Til hamingju međ ţetta, sýningin er snilld frá A-Ö. Ég held ađ ég hafi sjaldan hlegiđ jafn innilega á leiksýningu- og ţetta er BARNALEIKRIT! Börnin mín tala ekki um annađ og ótrúlega fyndiđ hvernig ţau tala um karakterana eins og ţau hafi ţekkt ţau í mörg ár..”  Berglind Ósk, hamingjusamur gestur“Abbababb! fćr 3 Beinteina og sex stafi úr Beinteinn.  Nćstum fullt hús.  Varla hćgt ađ gera skemmtilegri barnasýningu!”  (Mest hćgt ađ fá 4 Beinteina)“í salnum voru börn frá ţriggja ára aldri og mér sýndist allir skemmta sér konunglega..”“Ég skora á ykkur öll ađ kíkja á Abbababb!”  AB, Vitinn, RÚV“...bottom lćniđ: mér fannst bara svo gaman! og krökkunum sem voru međ mér fannst ógeđslega gaman. og mađur verđur svo glađur ţegar börnunum manns finnst gaman í leikhúsinu..”  Víkingur, hamingjusamur bloggari“Ţannig er tónlistin úr söngleiknum Abbababb! afbragđ, hún er skemmtilega framreidd og ber náđargáfu höfundar – eins og forverinn – fagurt vitni.”  AET, Morgunblađiđ “..sex ára fylgdarmađur minn tilkynnti í hléinu ađ hann hefđi hug á ţví ađ sjá ţessa sýningu ţúsund sinnum. Betri verđa međmćlin varla.”“Ţađ er óhćtt ađ mćla međ ţessari sýningu fyrir börn og fullorđna.”  ŢS, Víđsjá RÚV“Takk fyrir skemmtunina! Viđ sátum fjórar á sýningunni;  á aldrinum 3ja, 5, 10 og 60 og skemmtum okkur allar drotningarlega”  Áslaug, hamingjusamur gestur  Ástin er rokk og ról!!

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband